No image

Stúlka Einarsdóttir

20. Desember kl. 17:02 kom Stúlka Einarsdóttir í heiminn.  Fæðingin gekk eins og í sögu og hún var komin í heiminn tveim tímum eftir að við komum á spítalann. Hún var 3930 g og 53 cm við fæðingu. Nú eru mæðgurnar komnar heim og við erum bara að hafa það gott saman. Ég skelli svo […]

No image

Ný vinna á morgun

Jæja, fyrsti vinnudagurinn á morgun. Ég mæti kl. 10, og klukkan 13 byrjar svo julefrukost, sem er framá nótt samkvæmt nýja yfirmanninum mínum. Þetta ætti að verða fínn fyrsti dagur. Ég efast reyndar um að ég verði neitt mjög lengi í julefrukostinum, þar sem ég þekki engan þarna ennþá eða neitt. Var annars að klára […]

No image

Ný vinna, masters verkefni og fleira

Það er ýmislegt búið að gerast síðan ég skrifaði hérna síðast. Það er búin að vera mikil óvissa hjá okkur síðustu vikur um framhaldið hérna í Danmörku. Eftir að við náðum loksins að leigja út íbúðina okkar heima var öruggt að við mundum a.m.k. ekki koma heim strax, en síðan þá er óvissan búin að […]

No image

Gamlir Nintendo leikir á netinu

Besta tölva allra tíma er og mun alltaf vera NES, gamla grá Nintendo tölvan. Ég hef stundum downloadað einhverjum Nintendo emulator forritum til að spila gömlu góðu leikina aftur en hef oft hugsað að það væri nú miklu betra ef það væri hægt að gera það beint á netinu. Mér var meira segja farið að […]

No image

Kvót

Nenni ekki að blogga um fjármálavesen. Hérna er eitt gott CSI kvót fyrir nördana: “I’ll create a GUI interface using Visual Basic, see if I can track an IP address” (Í framhaldi af því getur maður svo kíkt á þetta)

No image

Kaupmannahöfn – Borg óttans

Síðustu vikur hafa verið skotárásir hérna á svona 2-3 daga fresti í Kaupmannahöfn. Það er semsagt gengjastríð í gangi milli “rokkara” (sem eru semsagt Hells Angels) og innflytjenda (eða “manna með innflytjendabakgrunn” eins og þeir kalla það hérna). Miðað við hvar við búum ættum við nú kannski að standa með innflytjendunum þar sem hverfið okkar […]

No image

Idiot

Síðustu daga og vikur hefur hobbý forritunar projectið mitt verið að búa til spilið Idiot í Javascript. Mig hefur alltaf langað að búa til spilaleik og ákvað að gera hann í Javascript til að hægt væri að spila hann á netinu. Ólíkt flestum svona smáprojectum sem ég geri þá actually kláraði ég þetta og hægt […]

No image

Húsnæði, Íslandsferð og fleira

Húsnæðismálin eru búin að reddast hjá okkur, a.m.k. hérna í Danmörku. Við enduðum á því að hafa samband við Sigrúnu Þormar, sem vinnur við það hérna í Danmörku að hjálpa Íslendingum að finna húsnæði, gera skattaskýrslu, sækja um bætur og bara hvað sem er. Við báðum hana sérstaklega að athuga hvort það væri laus íbúð […]

No image

NordSec ’08 og íbúðarleit

Ég og Luke fengum niðurstöðuna úr verkefninu okkar og pappírinn okkar verður birtur í ráðstefnuriti fyrir ráðstefnuna ‘13th Nordic Workshop on Secure IT Systems‘ eða NordSec ’08. Fengum review frá þremur gaurum sem voru svona ágæt, ekkert æðisleg en nógu góð til að pappírinn verður birtur. Nú þurfum við að laga pappírinn eitthvað til skv. […]

No image

Skólinn að byrja aftur

Þá er skólinn að byrja aftur. Reyndar fór ég á tvo fyrirlestra í þessari viku, gaur frá háskóla í bandaríkjunum sem hefur verið að vinna að nýrri compiler tækni fyrir forritunarmál kom hérna og hélt tvo mjög áhugaverða fyrirlestra. Hann + tveir stúdentar hjá honum eru á bakvið nýja tækni sem er komin í Firefox […]

1 2 3 4 5 6 28