Stúlka Einarsdóttir

20. Desember kl. 17:02 kom Stúlka Einarsdóttir í heiminn.  Fæðingin gekk eins og í sögu og hún var komin í heiminn tveim tímum eftir að við komum á spítalann. Hún var 3930 g og 53 cm við fæðingu. Nú eru mæðgurnar komnar heim og við erum bara að hafa það gott saman. Ég skelli svo inn myndum fljótlega, hérna er ein til að byrja með.

6 thoughts on “Stúlka Einarsdóttir

  1. Rakel

    Til hamingju með nýju dúlluna!! algert krútt!! hlakka til að sjá ykkur! GLEÐILEG JÓL! og ég vona að þið hafði það gott!

Comments are closed.