Spam

Hmmm, ég er byrjaður að fá comment spam. Virðist aðallega vera frá einhverjum brjáluðum hundasölumönnum:

“guard dogs for sale”

“yorkshire terrier dogs for sale”

Og svo eru að sjálfsögðu nokkrar auglýsingar um ódýrt Viagra og eitthvað fleira gott stöff.

2 thoughts on “Spam

  1. Alda

    Þeir hafa þefað þig upp vitandi að þú værir kominn nokk vel inn í “pakkann”; kona, barn, hús, bíll, vinna frá 9-17. “kominn tími til að þessi fái sér hund líka” hafa þeir hugsað.

    Gaman að sjá blogg frá þér aftur. Haltu henni bara opinni. Maður tekur alltaf svona tímabil.

    love.alda.

Comments are closed.