Sindri var að segja mér frá útvarpsþætti sem hann heyrði þar sem verið var að spyrja fólk hvort bensínhækkanirnar hefðu haft áhrif á það. Tvö snilldarsvör:
sp: Hefur hækkun á bensínverði haft einhver áhrif á þig?
snillingur #1: Nei, ég tek alltaf bara fyrir 1000.
sp: Hefur hækkun á bensínverði haft einhver áhrif á þig?
snillingur #2: Já þetta er náttúrulega hrikalega dýrt orðið.
sp: Dælirðu sjálfur eða læturðu dæla fyrir þig?
snillingur #2: Ég læt dæla fyrir mig, maður verður að láta þessa starfsmenn vinna fyrir kaupinu sínu.
hehehe…
æ,æ….
“Ignorance is bliss”
oh no 😀