Carefully orchestrated campaign of robot violence

“… how do you KNOW your code won’t become self-aware, perceive humans as a threat, and wipe us out with a carefully orchestrated campaign of robot violence? Unit tests can’t test for THAT.”

[Kvót úr umræðuþræði um Unit testing sem ég var að lesa.]

p.s.

Hefði sennilega átt að merkja þessa færslu með hinu fræga [nördablogg] merki. Kannski ég komi mér upp svona flokkakerfi eins og er í WordPress, gæti þá verið með flokkana Nörd, Kvikmyndir og Annað.

1 thought on “Carefully orchestrated campaign of robot violence

  1. Bænarí

    Hehe flott quote. Það fyrsta sem ég husgaði var samt “Úff, pant ekki vinna með þeim í verkefni!”. Ef að þeir trúa þessu uppá kóðann sinn…

Comments are closed.