Var á SQL Server 2005 námskeiði í allan gærdag. Fyrirlesarinn var gaur sem heitir Bob Beauchemin sem er víst snillingur í SQL Server. Hann var að gefa út bók og gaf eitt stykki á námskeiðinu og ég var sá heppni :). Ég er semsagt núna stoltur eigandi bókarinnar A First Look at Microsoft SQL Server 2005 for Developers.
Ég samgleðst… Nei, í alvöru. Það er alltaf gaman að vinna eitthvað jafnvel þó svo það sé bók um forritun. Hvernig væri að sækja um hjá Apple ? Og hanna nýtt version af Final Cut Pro sem yrði sniðin að þörfum og vitsmunum systur þinnar.
x Litla.