Godfather með hálsbólgu

Það eina sem er gott við hálsbólgu er að núna tala ég eins og the Godfather! Það er að sjálfsögðu ekkert nema svalt! Nú þarf ég að fara að gera fólki tilboð sem það getur ekki hafnað 🙂

(Karen reyndar heldur því fram að ég hljómi eins og ég sé í mútum. Það er náttúrulega bara rugl!)

1 thought on “Godfather með hálsbólgu

  1. Árni

    Fékk hálsbólgu um daginn…hljómaði eins og níræður maður sem hefur reykt 3 pakka af ófilteraðum vindlum á dag í hálfa öld…það var sem sé ekki kúl 😉

Comments are closed.