Gamalt sjónvarpsefni getraun

Jæja, þá er kominn tími á nýja getraun. Nenni ekki að hafa aðra kvikmyndagetraun þannig að í staðinn kemur nostalgíusjónvarpsþáttagetraun. (Gott scrabble orð!). Þetta eru semsagt myndir af 7 sjónvarpsþáttum sem ég horfði á þegar ég var yngri. Sá sem verður með flest nöfn rétt fær dós af jólaöli í vinning. Rétt svör verða birt kl. 12:00 á mánudaginn.

Þáttur nr. 1
Þáttur nr. 2
Þáttur nr. 3
Þáttur nr. 4
Þáttur nr. 5
Þáttur nr. 6

3 thoughts on “Gamalt sjónvarpsefni getraun

  1. Ósk

    1. Þrífætlingarnir (man ekki nafnið á ensku)
    2. Skálkar á skólabekk (again..)
    3. Matlock
    4. Krapp.. kallaði þennan alltaf Nubakallinn, því hann var alveg eins og bulldog sem hét Nuba. Hann átti líka hund þessi feiti í þáttunum. Einu sinni bað hann um doggy bag á veitingastað því hann átti hund meira að segja, en borðaði svo örugglega sjálfur bara.
    5. Muh? Jack og Jake?
    6. Centurions! Átti meira að segja bláa (Sky McCloud eða eitthvað álíka klént) og gula kallinn og vonda rauða
    7. Taggart?

  2. alda

    Thrifaetlingarnir
    Hvad hetu skalkar a skolabekk aftur a ensku? snilldarthaettir.
    Matlock
    Bulldog (var thad nafnid?)
    Sledge Hammer (snilld)
    einhver asnaleg teiknimynd
    og Derrick audvitad tho svo mer finnist hann nu full ungur tharna.
    (ommu fannst hann alltaf svo myndarlegur medan kokain fikillinn Harry Klein var min fyrsta sjonvarps ast.)

Comments are closed.