Jæja, síðan komin aftur á skólaserverinn. Hverjum hefði getað dottið í hug að það væri
slæm hugmynd að geyma síðuna mína á 6 ára gamalli, bilaðri tölvu heima hjá mömmu og
pabba? Er enn að koma henni í lag, get ekki skrifað inná hana fyrr en ég er búinn að laga
eitthvað permission crap í skólanum og það er ekki heldur hægt að kommenta þannig að ekki búast við að sjá mikið nýtt hérna strax. Síðan hans Daníels er hinsvegar í
fínu lagi þannig að þið getið kíkt þangað.