Firefox extension

[Nördablogg]

Prófaði að búa til Firefox extension um daginn. Bætir ‘W3C Validator’ option við menu-ið sem kemur upp ef maður hægrismellir á síðu. Undir því er svo submenu með 3 möguleikum, Validate HTML, Validate CSS og Validate Links. Það sendir mann svo á síðurnar hjá w3.org sem sjá um validation-ið. Þetta má nálgast á:


http://einaregilsson.com/download/w3c.xpi

4 thoughts on “Firefox extension

  1. einar

    Jamm, er einmitt með þetta installað en það pickar ekki upp allar villur sem w3.org finnur. Ég spurði meira að segja gaurinn sem bjó þetta til hvort ég mætti nota eitt fall úr kóðanum hjá honum sem nær í html sourceinn af síðunni sem maður er á, en hann leyfði það ekki 🙁

    Það sem var í mínu extension-i fyrst var möguleikinn að validate-a með því að senda src með POST á w3.org validatorinn, mjög þægilegt ef maður er að þróa á localhost, eða er með password protectaðar síður sem w3 getur ekki nálgast. En þar sem gaurinn bannaði mér að nota kóðann þá er það bara í mínu eintaki, ekki í því sem er hægt að downloada hérna á síðunni…

  2. einar

    Ég fann út hvernig ætti að gera extension aðallega með því að skoða önnur extension. Þessar .xpi skrár eru bara venjulegar .zip skrár, svo er þetta javascript og xul þarna inní, ekkert compilað þannig að lítið mál að skoða.

Comments are closed.