Ég var að spjalla við son minn í morgun. Við ákváðum að halda smá fund og spjalla saman um daginn og veginn. Ýmis mál voru rædd, spurningum var svarað, málefni voru krufin til mergjar! Ritarinn minn var á staðnum og skráði niður eftirfarandi fundargerð:
E: Hæ D: aaaíí E: Hæ D: aaaaaíí E: Hæ D: ææaaaææ E: Góðan dag! D: [Þögn] E: Halló! D: [Þögn] E: Hæ D: aaaiiii E: Hæ D: nnnggiiii E: Þýðir nngii pabbi? D: nnngii E: [Hrista hringlu] D: [brosir] E: Hæ D: [brosir út að eyrum] E: Hæ Daníel D: nngiii [slefar og stingur svo hönd í slefið] E: Daaaaaaaaaaaaníel D: nnnggii [slef, smá æla] E: búbúbúbú D: guuuu E: abbabbabb D: uuuiii E: Hæ D: aaí E: Fundi er hérmeð slitið! D: nnnggiii
hehehehehe ótrúlegt hvað lítil börn eiga oft í erfiðleikum með að tala. Skil það ekki…:D
Bid ad heilsa honum Daniel. Thu skilar thvi til hans. x litla stora syss.