Batman Begins

Batman Begins logo
Fór á Batman Begins í gær. Snilldarmynd, jafnast á við Tim Burton Batman myndirnar og skrilljón sinnum betri en Batman Forever og Batman and Robin. Það eina glataða var að við sáum hana í sal 4 í Háskólabíó þar sem eru alltaf einhverjar truflanir, þegar ég sá The Incredibles þar þá voru hljóðtruflanir allan tímann og núna var gul lína lóðrétt yfir skjáinn svona helminginn af myndinni. Háskólabíó er drasl!