Kristilegt spam

Hmmm, ég virðist vera kominn á einhvern kristilegan spam lista með hotmail addressuna mína. Var að fá tvo pósta um “Christian debt relief – Financing with christian principles” og einn póst um “Meet christian singles in your area”. Hvað ætli ég fái póst um næst, kristilegt Viagra?