Erum ennþá að bíða eftir stráknum okkar. Samkvæmt spánum á hann að fæðast á mánudaginn 13. en ef hann lætur ekki sjá sig í næstu viku verður Karen sennilega gangsett.
Erum ennþá að bíða eftir stráknum okkar. Samkvæmt spánum á hann að fæðast á mánudaginn 13. en ef hann lætur ekki sjá sig í næstu viku verður Karen sennilega gangsett.
Ég bíð mjööööööög spennt eftir fréttum! Svo verðiði að lofa að setja myndir á netið um leið og hann fæðist:) Gangi ykkur alveg svakalega vel og þið vitið að þið megið hringja í okkur nótt og dag ef þið viljið spyrja um eitthvað (ég hefði verið alveg til í að geta gert það þegar Tómas fæddist!). Til hamingju með útskriftina Einar:)
Kveðja Unnur
Takktakk :). Engar áhyggjur, við látum vita um leið og strákurinn kemur :).