MSN Bot farinn í frí

Nenni ekki lengur að hafa MSN bottinn keyrandi hjá mér þannig að ekki búast við að sjá hann online á næstunni. Hinsvegar setti ég forritið hérna inn þannig að ef einhvern langar að ná í forritið og prófa þá er það velkomið. Ef einhver vill breyta því sem bottinn skilur og svarar þá er bara að opna textaskrána MsnBot.bot í notepad og skrifa eitthvað nýtt inn. Forritinu er hægt að downloada hér.