Fengum steinbítsburrito í matinn í Libra. Þegar ég hugsa um mexíkanskan mat þá er steinbítur ekki það fyrsta sem kemur í hugann. Hinsvegar þar sem kokkurinn í Libra er snillingur þá var það reyndar ansi gott bara. Ætla definitely að biðja um steinbítsburrito ef ég fer einhverntímann til Mexico 😉