“Þú ert 5 á Richter og ég finn fyrir þér…”
Nýja lagið með Nylon er sennilega með hallærislegasta texta sem saminn hefur verið á Íslandi. Muffins í verðlaun ef einhver getur bent á lélegri íslenskan texta…
“Þú ert 5 á Richter og ég finn fyrir þér…”
Nýja lagið með Nylon er sennilega með hallærislegasta texta sem saminn hefur verið á Íslandi. Muffins í verðlaun ef einhver getur bent á lélegri íslenskan texta…
“Lífsvatnið dýra úr lindinni góðu. færi ég henni ef ég nenni..”
Veit ekki hvort að þetta er verra en allavegana á sama stigi. Ekki má gleyma að þetta er jólalag þannig að innihaldið er kannski ekki alvega í anda jólanna.
Annað lag með Nylon.. Held að ein stúlknana hafi samið þennan texta sjálf meira að segja:
Ég veit þér finnst ég of feit,
þú bauðst mér aldrei á deit.
Veit að vinum þínum finnst ég afleit.
Hrundi í það niðríbæ
fyrrverandi sagði ekki hæ
Jólaölg OG muffin segir þú?
“Færi ég henni, ef að ég nenni…”
“Ég veit þér finnst ég of feit, þú bauðst mér aldrei á deit…”
Erfitt að velja á milli, köllum það jafntefli. Eða þrefalt jafntefli þar sem mér finnst ennþá lagið um jarðskjálftamælinn skelfilegt. Muffins handa öllum.
Ef ég ætti hinsvegar að velja versta enska texta sem ég hef heyrt þá mundi ég definitely velja textann við lagið sem ég heyrði á Bylgjunni um daginn og er búinn að vera með á heilanum síðan: “I’m a man on a mission to love you…”. Held meira að segja að það sé með Michael Bolton 😉