Var að horfa á The Great Outdoors með Dan Akroyd og John Candy. 80’s grínmyndir klikka aldrei :). Í tilefni af því er hérna ný kvikmyndagetraun, léttari en síðast. Það er til mikils að vinna því að í verðlaun er hálfslíters dós af Egils jólaöli, óopnuð. Ef fólk sem býr í Bretlandi vinnur getur það vitjað vinningsins þegar það kemur heim í jólafríinu ;). Kommentin eru falin þangað til kl. 12 á þriðjudag, þá kemur í ljós hver vinnur.
- “You know there’s nothing wrong with that name.”
“There *was* nothing wrong with it… until I was about 12 years old and that no-talent ass clown became famous and started winning Grammys.” - Arquillian battle rules: first we get an ultimatum, then a warning shot, then a galactic standard week to respond.
- You’re just jealous because I’m a genuine freak and you have to wear a mask.
- You do too much! You’re not Superman you know.
- I demand the sum… OF 1 MILLION DOLLARS!
- “Do not try and bend the spoon. That’s impossible. Instead… only try to realize the truth.”
“What truth?”
“There is no spoon.”
Súpererfið bónusspurning: Hvað er sameiginlegt með myndunum í spurningum 2, 3 og 4?