Linux aftur

Jæja, kominn með Linux aftur, Suse 9.1. Sumir fá sér Linux því “Micro$oft er svo mikið drasl” eða “Linux er miklu betra en Windows”. Ástæðan fyrir því að ég skipti er hinsvegar einföld: Linux er með Frozen Bubbles sem er besti leikur í heimi! Sami leikur og BubbleShooter en Frozen Bubbles er samt mest töff, besta útgáfan af þessum leik!

2 thoughts on “Linux aftur

Comments are closed.