Pirringur dagsins

Pirringur dagsins:

  1. Flaug á hausinn í þessari %/%/#%”#% hálku og er allur rennandi blautur :S. Tölvan skall í jörðina í leiðinni en virðist vera í lagi.
  2. Windows 98 er mest pirrandi stýrikerfi í heimi, sérstaklega þegar maður hefur ekki aðgang að netinu og það vill ekki styðja USB almennilega!!
  3. Fólk sem svarar ekki tölvupósti.
  4. Tölvan mín virðist gjörsamlega ekki geta installað neinu nýju hardware-i án þess að vera með eitthvað vesen.

Gott dagsins:

  1. Fyrirtækið sem við vorum á fundi hjá í dag, Betware, er með foosball borð og píluspjald í fundarherberginu sínu…