Sá eini sem kom með hugmynd að kvikmyndakvóti í síðasta bloggi var Einar Binary (sem by the way er ekki einhver aukapersónuleiki hjá mér heldur annar gaur sem heitir Einar og er í HR). Skellti því inn og fór svo sjálfur að leita að nokkrum aukakvótum til að setja inn og ákvað þá að hafa smá kvikmyndagetraun. 5 kvót, miserfið, sá sem getur þau öll vinnur.
- Listen, sonny Jim. Sleeping like this will add ten years to your life. I learned it from Keith Richards when I toured with the Stones. This may be the reason why Keith cannot be killed by conventional weapons.
- As far back as I can remember I always wanted to be a gangster.
- You ever dance with the devil by the pale moonlight?
- And they call him Sandy Claws…
- Now I see this clearly. My whole life is pointed in one direction. There never has been a choice for me.
Bannað að nota imdb. Fólk getur svarað í kommentakerfið. Sá sem er í fyrsta sæti fær engin verðlaun önnur en ánægjuna af að vita að hann er mesti kvikmyndasnillingurinn…
Kann ekki vid ad kjafta hvad thetta allt er og skemma fyrir ollum hinum… Numer 1 er a.m.k. ur edalmyndinni Waynes World 2:)
Humm… ekki minn styrkleiki þessi kvikmyndakvót.Ég kannast samt geðveikt við þetta númer 3 og svo giska ég á að númer 4 er einhver misheppnuð/klígju/gaman-jólamynd 😀
Hefurður ekki síðan samband við vinningshafa?
nr 1. Waynes World 2, Súri gaurinn
nr 2. Vill ekki svara þessari, því hún er nr.2. Euw
nr 3. Batman 1. The Joker (bæði fyrir og eftir að hann jokeraðist)
nr 4. Besta mynd í heimi.. The Nightmare Before Christmas, Jack söng þetta í “town meeting laginu”
nr 5. Taxi Driver minnir mig
Finnst samt að ég ætti að fá verðlaun 🙂
2. Goodfellas? Eitthvad svoleidis a.m.k.