Delete ‘Windows’ ?

Hmm. Var að eyða úr recycle bin í tölvunni hjá mér áðan en þegar ég var búinn að því var icon-ið ennþá eins og það væri eitthvað í henni. Prófaði þá að gera aftur “empty recycle bin” og fékk þá þessi skilaboð: “Are you sure you want to delete ‘WINDOWS’?” Nei, ég vill nú helst ekki eyða windows! Nú á ég aldrei eftir að þora að tæma þessa ruslatunnu aftur…

1 thought on “Delete ‘Windows’ ?

Comments are closed.