Mús

Fundum dauða, kramda mús í borðstofunni hjá okkur í gærkvöldi. Lúðvík kom með hana inn, skellti henni á gólfið og mjálmaði svo til að kalla á okkur og sýna okkur hvað hann hefði komið með. Maður sveltur ekki meðan maður á svona duglegan veiðikött!

2 thoughts on “Mús

  1. Friðrik

    Ojjjj. Ekki skemmtilegt. Ég bíð reyndar bara eftir að finna mýs hjá okkur, það er víst ekki svo sjaldgjæft í húsum hérna! Erum hins vegar búin að finna eina stóra loðna könguló.

Comments are closed.