3 thoughts on “Flottar heimasíður…

  1. Friðrik

    Að láta tölvunarfræðing hanna heimasíðu er eins og að láta byggingaverkfræðing hanna byggingu. Hún virkar vel en það er ekkert meira en það!

  2. Einar

    Hehe 🙂 Minnti mig allt í einu á atvik síðan í sumar þegar tveir menn sem eru með B.S. í verkfræði gátu ekki reist eitt tjald … 😉

  3. Friðrik

    Mig minnir nú reyndar að taldið hafi komist upp á eðlilegum tíma! Þar að auki fæst rafmagnsverkfræði lítið við tjalduppsetningu 🙂

Comments are closed.