Hversu góður tölvunarfræðingur maður er virðist vera í öfugu hlutfalli við hversu flotta heimasíðu maður er með:
Dr. Jim Nystrom, “Numerical Analysis” kennari:
http://notendur.unak.is/not/jamesn/
Dr. Luca Aceto, “Syntax and Semantics” kennari:
http://www.cs.aau.dk/~luca/
Larry Wall, maðurinn sem bjó til Perl:
http://www.wall.org/~larry/
Að láta tölvunarfræðing hanna heimasíðu er eins og að láta byggingaverkfræðing hanna byggingu. Hún virkar vel en það er ekkert meira en það!
Hehe 🙂 Minnti mig allt í einu á atvik síðan í sumar þegar tveir menn sem eru með B.S. í verkfræði gátu ekki reist eitt tjald … 😉
Mig minnir nú reyndar að taldið hafi komist upp á eðlilegum tíma! Þar að auki fæst rafmagnsverkfræði lítið við tjalduppsetningu 🙂