Óheppið fólk

Var að lesa einhvern umræðuþráð um atvinnu í tölvubransanum fyrir dálitlu síðan. Þar var einn atvinnurekandi sem sagði að þegar hann þyrfti að ráða í starf og það væru mjög margar umsóknir þá henti hann helmingnum af umsóknunum ólesnum í ruslið því hann vildi ekki ráða óheppið fólk í vinnu! Snilld!!

2 thoughts on “Óheppið fólk

Comments are closed.