Goldfinger

Hmm. Er að horfa á Goldfinger. Snilldarmynd. En að drepa konu með því að mála hana frá toppi til táar með gullmálningu þannig að húðin fái ekki súrefni og hún kafni? Er það ekki u.þ.b. flóknasta og seinlegasta drápsaðferð sem til er? Og dýrasta? Gullmálning? Snilld samt sem áður 🙂