Gestabók

Endilega skrifið í gestabókina 🙂

76 thoughts on “Gestabók

  1. Hrefna amma og Egill afi

    Velkomin heim litla fjölskylda !
    Hlökkum til að sjá ykkur næst.
    Afi og amma.

  2. Unnur, Friðrik og Tómas

    Til hamingju með litla kútinn elsku Einar og Karen! Hann er svooooo mikið krútt:o) Hlökkum alveg svakalega mikið til að sjá ykkur öll í sumar en þangað til verðiði að lofa að vera dugleg að setja inn myndir!
    Knúsknús frá London,
    Unnur, Friðrik og Tómas.

  3. Stella Thors

    Elsku Einar og Karen

    Hjartanlega til hamingju með litla prinsinn hann er ekkert smá fallegur. Þið fáið 10 stjörnur fyrir gott plan fyrir dag sem að prinsinn átti að fæðast. Gangi ykkur rosalega vel.

    Kveðja
    Stella

  4. Sólrún

    Innilega til hamingju með drenginn 🙂 Hann er rosalega myndarlegur, hlakka til að sjá fleiri myndir af honum 😉

  5. Dagbjört og Tinna

    Innilegar hamingjuóskir elsku Einar og Karen. Samgleðjumst ykkur og vonum að þið hafið það sem allra best. Hann er rosalega myndarlegur. Kossar og knús, Dagbjört og Tinna.

  6. Sandra

    Elsku Karen og Einar. Til hamingju med litla fallega prinsinn. Eg vona ad thid hafid thad gott og hlakka mikid til ad sja hann ef eg kem heim i agust.
    Astarkvedjur og knus,
    Sandra

  7. Anna María

    Til hamingju með yndislega drenginn elskurnar… hann er alveg eins og pabbinn að sjá af myndunum, hlakka til að komast og sjá hann sjálfan og finna út hvort Karen á ekki líka í honum

  8. Guðrún Hulda

    Innilega til hamingju með drenginn! Hann er ekkert smá sætur og líkur Einari. Þarna er greinilega framtíðar tölvunarfræðingur á ferð;) Gangi ykkur vel!

  9. Soffía og Ingibjörg í Njarðvík

    Velkominn í heiminn litli frændi! Rosalega gaman að skoða þig, ekkert smá myndalegur! það biðja allir voða vel að heilsa þér og mömmu þinni og pabba. Svo fáum við kanski að kíkja í heimsókn í sumar og skoða þig betur. sjáumst í bili..:)

  10. Brynhildur Kr. Aðalsteinsdóttir

    Sæl og blessuð litla fjölskylda.
    Vildi bara senda eina kveðju til ykkar og óska ykkur innilega til hamingju með frumburðinn.
    Bestu heillaóskir.

  11. Vala og Hjalti

    Þetta er nú alveg sætasti strákur norðan Alpafjalla. Þið eruð ótrúlega fín fjölskylda.

  12. Eva Björk Hickey

    Hæ hæ til hamingju með litla gullmolann, hann er algjör rúsínubolla 😉

  13. Eva Lillý Einarsdóttir

    Hæ elsku fjölskylda!!
    Vá..ekkert smá sætur litli prinsinn:)
    Innilega til hamingju með hann!
    Væri gaman að fá að kíkja á ykkur við tækifæri:)

    Knús til ykkar allra,
    Eva

  14. Árný

    Elsku Karen og Einar,
    innilega til hamingju með litla kút. Það styttist í að maður fái að sjá hann með eigin augum.

    kveðja Árný

  15. Sandra

    Karen thu ert nu meira ………
    gerir grin ad nyfaeddum syni thinum. Greyid litla sparkandi i sjalfan sig. Ekki thad ad eg daemi folk fyrir ad hlaeja ad theim sem minna meiga sin. Eg er ekkert skarri, tho sidur se. Gaman ad fylgjast med ykkur i gegnum skriftirnar.
    Kvedja Sandra

  16. Hjördis og Mikkel

    Elsku Karen og Einar.
    Innilega til hamingju med litla gullmolann 🙂 hann er alveg fullkominn.

  17. Hildur&Dóri

    Til hamingju með litla töffarann Karen og Einar:) Þetta er massa sykurpúði sem á eftir að láta til sín taka. Hlökkum til að kíkja ykkur. Hafið það gott litla fjölskylda:) kys og kram Hillpill og El Doro

  18. Tulla

    Hæ hæ
    Ætlaði bara að óska þér til hamingju með þetta gullfallega nafn.
    Bestu kveðjur

  19. Tómas

    Hæ hæ elsku Daníel Máni! Til hamingju með nafnið, þetta er rosa fallegt nafn:o) Þú átt alla mína samúð með að foreldrar þínir hlæi að þér…þetta gera mínir foreldrar líka…maður liggur kannski í sakleysi sínu í rúminu steinsofandi og prumpar óvart allsvakalega og þá fara þau alltaf í hláturskast!! Ótrúlegt hvað þessir foreldrar geta haft barnalegan húmor!!
    Ég hlakka til að sjá þig eftir 2 vikur.
    Þinn vinur Tómas.
    P.S. Segðu foreldrum þínum að setja inn fleiri myndir af þér;o)

  20. Vala og Hjalti

    Hjartanlega til hamingju Karen og Einar með þetta fallega nafn. Jökul hlakkar til að hitta sinn nýja vin Daníel Mána.

  21. Ingibjörg Ósk og Soffía frænka

    hæhæ, fallegt nafn sem mamma þín og pabbi hafa valið þér! Alltaf gaman að fylgjast með þér.

    B.kv.Soffía og Ingibjörg

  22. Sólrún

    Hæhæ og til hamingju með nafnið litli minn, rosalega fallegt nafn sem foreldrar þínir völdu 🙂 Gangi ykkur allt í haginn…gifting og rosa gaman 🙂

  23. Eygló

    Sæl og blessuð… Til hamingju með litla gullmolan.. hann er ekkert smá yndislegur og sætur.. Hlakka til að koma og kíkja á hann.. Fallegt nafn sem þið völduð handa honum.. Gangi ykkur rosalega vel… á eftir að kíkja reglulega á prinsinn..
    Kveðja
    Eygló og krílið

  24. Hulda Kristín Thí

    Innilega til hamingju með þennan fallega prins. Hlakka til að sjá hann á skólabekknum í haust 😉

    Bestu kveðjur, Hulda

  25. Hildur

    …Til hamingju með nafnið Daníel Máni!!:) sjáumst bráðlega..kys og kram Hildur

  26. Eva Björk Hickey

    Svaka flott nafn á líka svona flottan strák 😉 og til hamingju með að vera að fara að gifta ykkur!! Kveðja Eva gamla skólavinkona.

  27. Alda föðursystir yngri

    Hmmm… Laug að foreldrunum að ég væri búin að skrifa í gestabókina. Það var þó óvart. Hlýtur að hafa dreymt það. Allavega. Óska þér Daníel Máni til hamingju með fallega nafnið og tveggja vikna afmælið. Gangi þér allt í haginn í Golden shower keppninni. (Ég styð þig.) x alda frænka.

  28. Vala

    Ég sé Einar alveg fyrir mér….hehehe… Annars eigum við líka svona poka og munum prófa hann þegar okkar maður er orðinn svona stór eins og ykkar maður. Reyndar hefur svo Jökull ákveðið að taka Golden shower kepnnina á annað stig og nú reynir hann að kúka eins langt og hann mögulega getur og fær stig fyrir bæði lengd og dreifingu.

  29. hanne haesevoets

    Hello from belgium!!! Alda had given this website so I can see you little baby.. And oooh, what a sweetie!!! So congratulations from the belgian girl that came to iceland with Alda a few yaers ago…that playd that game with your girlfriend in that bowlingbar(or is it alraedy your wife i had read in aldas letter 🙂 ) When i win ever the jackpot i will come and see you all again.. (I dont understaind what this website is all about, but i hope that i can say this all here.. 🙂 buy!)

  30. Kolbrún THÍ

    Hæhæ litla fjölskylda, og velkomin í heiminn Daníel Máni. Er búin að fylgjast með þér í marga mánuði í bumbunni á mömmu þinni og veit að þú ert æðislega mikið krútt, hlakka til að sjá þig í haust í skólanum..kveðja Kolbrún og fj.

  31. LáZa frænka

    Hæ hæ litli prins… Þú ert barasta alltaf að stækka. Hlakka til að koma í heimsókn og knúsa þig aðeins.
    Bið að heilsa mömmu og pabba

  32. Unnur og Tómas

    Hahaha:o) Alltaf gaman að heyra kúkasögur!!! Annars verður örugglega fyndið að sjá þá félagana saman því Tómas er sko allur í lengdinni! Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni:o)
    Unnsa og Tommi

  33. Tulla

    Hæbbs..
    Er búin að vera lesa sögurnar sem fara af þér Daníel litli, og þær fá mann til að flissa hér yfir tölvuskjáinn í vinnunni.
    Ætlaði bara að þakka mömmu kærlega fyrir gestrisnina í síðustu viku og þakka þér sérstaklega fyrir að vera svona sætur og sofa í fanginu á mér í heilan klukkutíma. Þú ert æðislegur
    Kveðja

  34. Eva Lillý

    Hæ Daníel Máni og takk fyrir síðast!!
    Þú ert ekkert smá yndislegur og ég hlakka til að fá að koma og knúsa þig næst;) Bið að heilsa ma og pa:)

  35. Halldóra Ísold

    Vá maður bregður sér til Spánar og svo er bara komið nafn á þig. Til hamingju með það, það er mjög fallegt. Ég og mamma og pabbi hlökkum til að hitta þig aftur.
    knús þín STÓRA vinkona Halldóra Ísold

  36. Hulda Kristín Thí

    Guð Karen og Einar, hann er alveg geourgeus.. Innilega til hamingju með nafið á prinsinum…

  37. Brynhildur Kr. Aðalsteinsdóttir

    Bara að láta vita að vökult auga mitt vakir yfir heimasíðunni þinni. Kem reglulega og fylgist með þér og finnst það meiriháttar. Kveðja frá mér

  38. Eygló Þóra Óttarsdóttir

    Sæll og blessaður litli kall.. Þú ert alger krúttbolti.. Gaman að sjá hvað gengur vel hjá ykkur.. mamma þín stendur sig sko alveg eins og hetja í uppeldinu:) Frétti að skvísurnar í skólanum hefðu kíkkað á ykkur um daginn og orðið alveg heillaðar, ég kem í heimsókn þegar ég kíki í bæinn næst..
    Kveðja
    Eygló og krílið 🙂
    p.s. allt gengur rosa vel hjá okkur við erum búin að fá að vita að það er stelpa á leiðinni svo það verður allt bleikt hjá okkur..hehe

  39. vala, hjalti og jökull

    Elsku fjölskylda.
    Vildum bara þakka fyrir frábæran dag á laugardaginn var. Þetta var allt rosalega vel heppnað

  40. Stella

    Hæ hó

    Vildi bara óska ykkur til hamingju með daginn um daginn.. var úti og gat ekki komið kveðju minni til skila fyrr… betra er seint en aldrei 🙂

    kær kveðja
    Stella

  41. Halldóra Ísold

    hæhæ sæti strákur.

    Takk fyrir síðast í flottu veislunni þinni, og mamma þakkar líka fyrir að hafa komist í afganga um daginn rosalega gaman.

    knús
    Halldóra Ísold og mamma

  42. Sandra

    Ja ekkert sma duglegur strakur hann Daniel Mani. Ekkert mal fyrir hann ad skreppa ut i bud og kaupa eins og eina gjof handa foreldrunum. Hann er undrabarn :O)

  43. Alda

    Gyða segir að þið eigið að setja fleiri myndir inn í einu … Hún vill fá meira updeit. 😉 Set link á heimasíðu stelpnanna hennar fljótlega og þá getið þið kíkt til hennar. xox

  44. Vala

    góða ferð elsku fjölskylda. Þetta mun allt ganga eins og í sögu því þið eruð svo yfirveguð fjölskylda, ekkert óþarfa stress hjá ykkur. Og eins og þú segir þá eru líka börn í Póllandi. Njótið ferðarinnar, við heyrumst þegar þið komið heim.

Comments are closed.